3. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 11. október 2013 kl. 08:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 08:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 08:44
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 08:31
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:49
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:37
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:37
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 08:30

Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 9:28.
Karl Garðarsson vék af fundi kl. 13:30 og kom til baka kl. 14:17.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 08:30
Velferðarráðuneyti: Anna Lilja Gunnarsdóttir, Hrönn Ottósdóttir, Unnur Ágústsdóttir, Einar Njálsson, Sturlaugur Tómasson, Heiður Margrét Björnsdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
Farið var yfir þann hluta af fjárlagafrumvarpi 2014 sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

Utanríkisráðuneyti: Einar Gunnarsson og Harald Aspelund.
Farið var yfir þann hluta af fjárlagafrumvarpi 2014 sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneyti: Kristján Skarphéðinsson, Helga Óskarsdóttir og Hanna Dóra Másdóttir.
Farið var yfir þann hluta af fjárlagafrumvarpi 2014 sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

2) Önnur mál Kl. 14:44
Fleiri mál voru ekki rædd.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 14:45
Fundargerðin var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru: Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Oddný G. Harðardóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Haraldur Benediktsson, Valgerður Gunnarsdóttir og Ásmundur Einar Daðason.

Fundi slitið kl. 15:00